51. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 31. maí 2016 kl. 09:30


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 09:35
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:40
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:30

Ögmundur Jónasson boðaði forföll. Árni Páll Árnason og Helgi Hjörvar voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:18
Fundargerð 50. fundar var samþykkt.

2) Reiknilíkan heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni. Eftirfylgniskýrsla Kl. 09:30
Á fundinn komu Elsa B. Friðfinnsdóttir, Dagný Brynjólfsdóttir og Margrét Björk Svavarsdóttir frá velferðarráðuneyti og Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Þjónustusamningur ríkisins við Farice ehf. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 10:10
Á fundinn komu Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Gestir kynntu skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Rekstur og fjárhagsstaða Ábyrgðasjóðs launa. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 10:25
Á fundinn komu Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Gestir kynntu skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (ORRI) - Uppfærsla 2010 Kl. 10:27
Frestað.

6) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30